Hótelið er í hinu rómaða umhverfi Eyjafjalla

Hótel Anna

Hótelið er í hinu rómaða umhverfi Eyjafjalla

Hótel Anna

Hotel Anna býður uppá gistingu í 7 vel útbúnum herbergum, með sjónvarpi/gervihnetti, síma og internet tengingu. Hótelið er í hinu rómaða umhverfi Eyjafjalla og býður upp á persónulega þjónustu. Afslöppunaraðstaða með heitum nuddpotti og sauna er til staðar fyrir gesti. Veitingasalur sem rúmar allt að 60 manns. Matseðill fyrir litla og stærri hópa.

Staðsetning

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.