Hótelið er í hinu rómaða umhverfi Eyjafjalla
Hótel Anna
Hótelið er í hinu rómaða umhverfi Eyjafjalla
Hótel Anna
Hotel Anna býður uppá gistingu í 7 vel útbúnum herbergum, með sjónvarpi/gervihnetti, síma og internet tengingu. Hótelið er í hinu rómaða umhverfi Eyjafjalla og býður upp á persónulega þjónustu. Afslöppunaraðstaða með heitum nuddpotti og sauna er til staðar fyrir gesti. Veitingasalur sem rúmar allt að 60 manns. Matseðill fyrir litla og stærri hópa.
Staðsetning