Gervigígarnir mynduðust í Eldgjárgosinu árið 939
Álftaversgígar
Sýnt hefur verið fram á að Álftaversgígar mynduðust í Eldgjárgosinu 939 þegar hraun rann yfir votlendi.
Djúpá á upptök sín í Síðujökli
Djúpá
Afar fallega fossaröð er að finna í Djúpá þar sem hið vatnsmikla jökulfljót steypist fram í gegnum Djúpárdal.
Fallegt kubba- og stuðlaberg
Dverghamrar
Þetta eru sérkennilegir og fagurlega formaðir stuðlabergshamrar úr blágrýti.
Eldgjá er 70 km löng gossprunga
Eldgjá og Ófærufoss
Úr Eldgjá hafa runnið mikil hraun niður um Landbrot og Meðalland og til sjávar við Alviðruhamra í Álftaveri.
Emstrur er afréttarland í Rangárvallasýslu
Emstrur og Fjallabak
Um er að ræða síðasta hluta gönguleiðarinnar frá Landmannlaugum eða “Laugarvegarins”.
Hið fræga eldfjall
Eyjafjallajökull
Frá honum ganga nokkrir skriðjöklar, þeir stærstu eru Steinholtsjökull og Gígjökull
Tilkomumikill foss og ber hann nafn með rentu
Fagrifoss
Útsýni að fossinum er best austan megin við fossinn en ganga þarf lítinn spöl til að fá stórkostlega sýn.
Fjaðrárgljúfur er stórbrotið og hrikalegt
Fjaðrárgljúfur
Berggrunnurinn í Fjaðrárgljúfri er að mestu móberg frá kuldaskeiðum ísaldar og telst um tveggja milljóna ára gamalt.
Fagur foss
Foss á Síðu
Fallegur foss fellur ofan af klettunum ofan við bæinn. Stórkostlegt sjónarspil sem fangar athygli allra.
Einstaklega fagurt móbergsfell
Hafursey
Selið í Hafursey er ein af hinum merku söguminjum Íslands.
Mýrdalsjökull er fjórði stærsti jökull Íslands
Mýrdalsjökull
Fjölmargir skriðjöklar liggja út frá Mýrdalsjökli og sá þekktasti er líklega Sólheimajökull.
Sandauðnin
Mýrdalssandur
Mýrdalssandur er sandauðn suðaustan við Mýrdalsjökul sem hefur byggst upp af framburði Kötluhlaupa
Samþykkja fótspor
Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.
Samþykkja