Í Dyrhólaey er mikilvægt fuglavarp
Dyrhólaey
Dyrhólaey myndaðist á síðasta hlýskeiði Ísaldartímans við neðansjávargos sem hagaði sér líkt og Surtseyjargosið.
Stórbrotið umhverfi Núpsstaðar og Lómagnúps
Lómagnúpur
Lómagnúpur er 688 m hátt standberg sem gnæfir yfir suður úr Birninum vestan Núpsvatna á Skeiðarársandi.
Einn af þekktustu hellum landsins
Paradísarhellir
Paradísarhellir, undir Eyjafjöllum, er einn af þekktustu hellum landsins.
221 metra hár móbergsstapi
Hjörleifshöfði
Hjörleifshöfði er 221 metra hár móbergsstapi á suðvestanverðum Mýrdalssandi.
Fjölbreytt fuglalíf
Dyrhólaós og Loftsalahellir
Dyrhólaós er 4,8 km2 stórt vatnsflæmi, skammt frá Vík í Mýrdal.
Þrír manngerðir hellar
Efra-Hvolshellar
Í landi Efra-Hvols eru þrír manngerðir hellar sem kallast einu nafni Efra-Hvolshellar.
Pétursey er 275 metra hár móbergsstapi
Eyjarhóll og Pétursey
Eyjarhóll er mjög sérstakur strýtumyndaður og keilulaga grasi gróinn hóll.
Einstök vörðuþyrping
Laufskálavarða
Laufskálavarða er hraunhryggur með vörðuþyrpingum umhverfis, milli Hólmsár og Skálmar.
Fallegur stapi í Fljótshlíðinni
Þórólfsfell og Mögugilshellir
Sunnan við Þórólfsfell er Mögugil en þar eru miklar móbergsmyndanir, gengið er undir stórgrýti og í gegnum hella.
Gil með fallegum fossum
Nauthúsagil
Nauthúsagil er grafið inn í móberg neðst en að ofan er kubbaberg. Efst í brúninni hangir svo hlýindaskeiðs hraun.
Óbrennishólmi í Brunahrauni
Orustuhóll
Orustuhóll er mosagróinn óbrennishólmi sem stendur upp úr Skaftáreldahrauni, austan Foss á Síðu.
Fallegur móbergshellir
Rútshellir
Rútshellir er af mörgum talin elstu manngerðu hýbýli á landinu. Allir sem eiga leið um Fjöllin ættu að gefa sér tíma og skoða þessar merku minjar.
Hið mosaþakna
Skaftáreldahraun
Hraunið, sem rann úr Lakagígum 1783, féll í tveimur meginstraumum til byggða, sitthvoru megin Kirkjubæjarklausturs.
Einn fallegasti foss Íslands
Skógafoss
Skógafoss er í Skógá sem er vatnsmikil og fellur vatnið nokkuð jafnt fram af 62 metra háum hamrinum.
Var notaður fyrir sauðfé af Steinabændum öldum saman
Steinahellir
Að líkindum er hellirinn, sem er úr móbergi, að grunninum til náttúrusmíð en svo hefur hann verið dýpkaður og breikkaður.
Stóra Dímon á sér systur sem er Litla Dímon
Stóra-Dímon og Litla-Dímon
Í Stóru-Dímon koma saman mörk Austur-Landeyja, Fljótshlíðar og Vestur-Eyjafjalla.
Systrafoss, Klausturheiði, Systravatn og Sönghellir
Systrastapi
Systrastapi er klettastapi vestan við Klaustur.
Þórsmörk er einstök náttúruperla
Þórsmörk
Þórsmörk afmarkast af Mýrdalsjökli í austri, Krossá í suðri og Markarfljóti og Þröngá í norðri.
Þríhyrningur er 678 metrar á hæð
Þríhyrningur
Fjallið dregur nafn sitt af þremur hornum og á milli þeirra er dalur sem heitir Flosadalur.
Samþykkja fótspor
Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.
Samþykkja