Síðasti hluta gönguleiðarinnar frá Landmannlaugum eða “Laugarvegarins”

Emstrur and Fjallabak

Emstrur er afréttarland í Rangárvallasýslu

Emstrur and Fjallabak

Emstrur er afréttarland í Rangárvallasýslu, norðvestan við Mýrdalsjökul. Um er að ræða síðasta hluta gönguleiðarinnar frá Landmannlaugum eða “Laugarvegarins” eins og hún er jafnan kölluð. Nokkur stök fjöll eru á Emstrum og má helst nefna Hattfell og Stóru-Súlu. Á Emstrum er göngumannakofi frá Ferðafélagi Íslands. Nálægt honum er Markarfljótsgljúfur sem vert er að skoða.

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.