Tilkomumiklir drangar

Reynisdrangar

Tilkomumiklir drangar

Reynisdrangar

Drangar myndast þegar sjávaraldan hefur rofið stóran hluta af bergi við strandlínuna, en eftir stendur berg sem hefur betur staðið af sér ágang öldunnar. Reynisdrangar eru gott dæmi um það, en þeir voru að öllum líkindum hluti af Reynisfjalli. Neðri hluti þeirra er gerður úr stuðlabergi á meðan móbergið sem huldi þá einu sinni hefur verið rofið í burtu, nema það sem er í efstu hlutum dranganna.

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.