Þorpið

Kirkjubæjarklaustur

Þorpið

Kirkubæjarklaustur

Kirkjubæjarklaustur hét Kirkjubær á Síðu fyrr á tíð og var þar löngum stórbýli. Árið 1186 var stofnað nunnuklaustur af Benediktsreglu í Kikjubæ. Klausturhald hélst nær óslitið fram til siðaskipta árið 1554. Mörg örnefni á staðnum og þjóðsögur tengjast klausturlífinu og kirkjusögunni. Í dag er Kirkjubæjarklaustur lítið og fallegt bæjarfélag umkring stórbrotinni náttúru.

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.