Þorpið

Kirkjubæjarklaustur

Þorpið

Kirkubæjarklaustur

Kirkjubæjarklaustur hét Kirkjubær á Síðu fyrr á tíð og var þar löngum stórbýli. Árið 1186 var stofnað nunnuklaustur af Benediktsreglu í Kikjubæ. Klausturhald hélst nær óslitið fram til siðaskipta árið 1554. Mörg örnefni á staðnum og þjóðsögur tengjast klausturlífinu og kirkjusögunni. Í dag er Kirkjubæjarklaustur lítið og fallegt bæjarfélag umkring stórbrotinni náttúru.