Lava Show í Vík
Lava Show
Ef þú villt upplifa eldgos og hraun þá er Lava show í Vík málið
Findu hitann
Ef þú villt upplifa eldgos og hraun þá er Lava Show í Vík málið fyrir þig! Sýningin í Lava er bæði fræðand og spennandi, þar sem fjallað er um eldstöðvakerfin sem eru innan Kötlu jarðvangs, mismunandi eldgos og síðan hraun almennt.