Lúxus ofurjeppaferðir um suðurströndina

Southcoast Adventure

Lúxus ofurjeppaferðir um suðurströndina

Southcoast Adventure

Southcoast Adventure var stofnað af Þorgerði Guðmundsdóttur og Ársælli Haukssyni árið 2009. Í upphafi voru þau aðeins með einn jeppa í ferðir en í dag eru um 32 bíla í öllum stærðum og gerðum, vélsleðar og kerrur. Meðal þess sem þau bjóða upp á eru daglegar ferðir í Þórsmörk, vélsleðaferðir upp á jökul, tvær ferðir á dag í íshelli, flutningur á farangri á milli staða fyrir göngufólk, gönguferðir og kerruferðir ásamt nokkrum sérhæfðum ferðum. Fyrirtækið hefur nýlega opnað nýjar grunnbúðir, Brú Base, við Markarfljót á leiðinni í Þórsmörk og er ætlunin að þróa þær enn frekar sem gestastofu með upplýsingum og vörum úr Kötlu jarðvangi.

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.